fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

‘Drottningin’ sneri aftur eftir langa fjarveru: Var ekki nógu hávaxin til að fylgjast með – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við nafnið Marina Granovskaia en hún vann lengi fyrir knattspyrnufélagið Chelsea.

Granovskaia var hægri hönd Roman Abramovich sem eignaðist Chelsea 2003 en þurfti að selja sinn hlut 2022.

Granovskaia elskar sitt fyrrum félag og var óvænt sjáanleg í stúkunni um helgina er Chelsea mætti Newcastle.

,,Hún ákvað bara að sitja með stuðningsmönnunum!? Drottningin okkar,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Ég hef alltaf elskað hana, goðsögn!“

Chelsea spilaði við Newcastle á Stamford Bridge en leiknum lauk með 2-1 sigri heimaliðsins.

Granovskaia vann hjá Chelsea í 12 ár og sá um ýmis mál á bakvið tjöldin hjá félaginu.

,,Ég var ekki nógu hávaxin til að sjá mörkin en það var frábært að snúa aftur og horfa á góða frammistöðu og mikilvægan sigur,“ skrifaði Granovskaia á Instagram síðu sinni.

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Í gær

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“
433Sport
Í gær

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“