fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Vill verða fyrsti bakvörður í sögunni til að vinna verðlaunin – ,,Mitt helsta markmið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold trúir því að hann geti unnið verðlaunin virtu Ballon d’Or einn daginn.

Ballon d’Or eru afhent á hverju ári en þar er besti leikmaður hvers árs valinn og oftar en ekki þá verður sóknarmaður fyrir valinu.

Trent er þó bjartsýnn en hann er leikmaður Liverpool og gæti mögulega verið á leið til Real Madrid næsta sumar.

Hans helsta markmið er að vinna þessi ágætu verðlaun og verða um leið fyrsti bakvörður í sögunni til að fagna því afreki.

,,Mitt helsta markmið? Það er að vinna Ballon d’Or myndi ég segja,“ sagði Trent við blaðamenn.

,,Ég trúi því að ég geti náð þeim áfanga. Ég vil verða fyrsti bakvörður í sögunni til að vinna þessi verðlaun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref