fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Vill sjá óvænt nafn aftur í landsliðinu – Spilaði síðast 2020

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 14:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville er á því máli að miðjumaðurinn Harry Winks eigi að fá tækifæri með enska landsliðinu á ný.

Winks er miðjumaður Leicester og spilaði nokkuð góðan á föstudag er hans menn töpuðu 3-1 gegn Nottingham Forest.

Winks á að baki tíu landsleiki fyrir England en hann var á sínum tíma á mála hjá Tottenham.

Thomas Tuchel mun taka við enska landsliðinu þann 1. janúar 2025 og vonar Neville að hann gefi Winks tækifæri í komandi verkefnum.

,,Hann var stórkostlegur í leiknum. Harry Winks er leikmaður sem ætti að spila fyrir landsliðið og ég veit að hann hefur reynslu af því,“ sagði Neville.

,,Ég fylgist með honum og tel að England þurfi á leikmanni að halda sem heldur spilinu gangandi – hann er mjög góður í því.“

,,Hann gæti mögulega hentað landsliðsfótbolta betur en félagsliðafótbolta. Hann var magnaður í fyrri hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martinez ekki í hóp og vill komast til United

Martinez ekki í hóp og vill komast til United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Til sölu en verður ekki lánaður

Til sölu en verður ekki lánaður