fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt myndband: Forsetinn reyndi að stilla til friðar – Lögreglumenn tilbúnir í slagsmál

433
Sunnudaginn 27. október 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin sjálf Joan Roman Riquelme kom til bjargar fyrir helgi er hans menn í Boca Juniors mættu Gimnasia í argentínska bikarnum.

Riquelme var stórkostlegur leikmaður á sínum tíma en hann er í dag forseti Boca sem er eitt stærsta félag Argentínu.

Allt ætlaði að verða vitlaust á leiknum en lögreglumenn vallarins voru nálægt því að ráðast að stuðningsmönnum Boca.

Það má svo sannarlega segja að stuðningsmenn Boca hafi farið yfir strikið í leiknum en þeir köstuðu á meðal annars stólum í átt að stuðningsmönnum Gimnasia.

Lögreglan þurfti að kasta táragasi í átt að stuðningsmönnum Boca sem virtust vera að leitast eftir slagsmálum í stúkunni.

Riquelme steig inn í á einum tímapunkti og náði að róa sína menn niður og þá einnig lögreglumennina sem voru einfaldlega að sinna sínu starfi.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United loksins að losa sig við Sancho

United loksins að losa sig við Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Til sölu en verður ekki lánaður

Til sölu en verður ekki lánaður
433Sport
Í gær

England: Stórbrotið aukaspyrnumark tryggði Liverpool sigur á Arsenal

England: Stórbrotið aukaspyrnumark tryggði Liverpool sigur á Arsenal