fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Gátu selt hann fyrir 80 milljónir en höfnuðu tilboðinu: Hefur lítið sýnt undanfarin ár – ,,Það fór eins og það fór“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham fékk tækifæri á að selja Dele Alli fyrir meira en 80 milljónir punda á sínum tíma að sögn David Pleat sem starfaði sem njósnari félagsins og seinna yfirmaður knattspyrnumála.

Alli er í dag á mála hjá Everton og spilar engar mínútur en andleg vandamál og meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn.

Alli kom til Tottenham sem táningur árið 2015 og vakti strax athygli en hann var lengi vel mjög mikilvægur hlekkur í þeirra liði.

Pleat var fyrstur hjá Tottenham til að taka eftir Alli sem var ekki lengi að vekja heimsathygli eftir komuna.

,,Það er hægt að tala um Dele Alli. Ég fór með Franco Baldini að horfa á leik með honum – hann var í símanum allan tímann og fylgdist ekkert með,“ sagði Pleat.

,,Ég fékk um sex skýrslur um Dele á tveimur árum og þeir hefðu átt að hlusta á mig fyrr. Að lokum var mér sagt að hann væri á leið til Aston Villa eða Newcastle.“

,,Eftir kaupin þá hefðum við getað selt hann fyrir meira en 80 milljónir punda en svo fór allt eins og það fór.“

,,Ég er vonsvikinn og sár því ég horfði á hann þegar hann var 16 ára gamall og það var eitthvað einstakt við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“