fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Fótbrotinn en var óvart skráður á bekkinn hjá meisturunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart í gær er Oscar Bobb var skráður sem leikmaður á varamannabekk Manchester City.

Bobb er fótbrotinn og er alls ekki til taks en hann var upprunarlega á leikskýrslu City sem var birt fyrir leik gegn Southampton.

City gerði mistök áður en skýrslan var birt en nafn Bobb var birt frekar en nafn Jason McAtee.

Englandsmeistararnir voru fljótir að leiðrétta þessi mistök enda er langt í að Bobb snúi aftur á völlinn.

City hafði betur í þessum leik 1-0 en Erling Haaland skoraði eina markið eftir aðeins fimm mínútur.

Bobb meiddist í sumar en hann mun mögulega spila síðustu leiki City á árinu í desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum

Besta deildin: Valur tapaði gegn Fram – Jafnt í stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Martinez ekki í hóp og vill komast til United

Martinez ekki í hóp og vill komast til United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Til sölu en verður ekki lánaður

Til sölu en verður ekki lánaður