fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Alli gefur í skyn að hann sé að snúa aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. október 2024 12:38

Dele Alli / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli hefur gefið í skyn að hann sé að snúa aftur á völlinn eftir að hafa glímt við meiðsli í dágóðan tíma.

Alli var stórkostlegur leikmaður á sínum tíma en hann vakti athygli með Tottenham eftir komu frá MK Dons.

Miðjumaðurinn hefur upplifað erfiða tíma undanfarna mánuði og ár en hann var síðasta á mála hjá Everton.

Alli er enn aðeins 28 ára gamall en hann er fáanlegur á frjálsri sölu og gæti verið að snúa aftur miðað við nýjasta myndband hans á Instagram stories.

Alli sýndi þar sín bestu tilþrif á vellinum í treyju Tottenham og Englands og eru líkur á að hann sé að finna sér nýjan vinnustað.

Alli lék aðeins 13 leiki fyrir Everton á tveimur árum og tókst ekki að skora mark – fyrir það var hann með Tottenham í sjö ár og lék 269 leiki ásamt því að skora 67 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“