fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Vandræðagemsinn bíður eftir græna ljósinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli er einfaldlega að bíða eftir græna ljósinu frá liði Genoa og er hann að snúa aftur í efstu deild á Ítalíu.

Þetta fullyrðir blaðamaðurinn Nicolo Schira sem hefur fylgst vel með gangi mála Balotelli undanfarnar vikur.

Balotelli er samningslaus þessa stundina en hann yfirgaf Tyrkland í sumar eftir dvöl hjá Adana Demirspor.

Genoa hefur áhuga á að semja við Balotelli en hann er í góðu líkamlegu standi eftir að hafa æft síðustu vikurnar.

Balotelli er 34 ára gamall í dag en hann á að baki leiki fyrir lið eins og Manchester City, Liverpool og þá Inter og AC Milan.

Þessi þekkti vandræðagemsi er því að snúa aftur til heimalandsins en hann lék þar síðast árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá