fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Ummæli Ten Hag vekja athygli: Neitar að hafa tapað þessum leik – ,,Ekki sanngjarnt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, neitar að viðurkenna það að hans menn hafi tapað gegn Tottenham fyrr á tímabilinu.

United tapaði 0-3 gegn Tottenham þann 29. september en spilaði manni færri alveg frá 42. mínútu.

Ten Hag sem er undir pressu tekur það tap ekki í mál og segir að það sé ekki sanngjarnt að dæma sitt lið út frá frammistöðunni í þeim leik.

Bruno Fernandes var rekinn af velli undir lok fyrri hálfleiks en Brennan Johnson hafði komið Tottenham yfir eftir þrjár mínútur.

Hollendingurinn mætti Fenerbahce í miðri viku og náði í 1-1 jafntefli í Evrópudeildinni en næsta verkefnið er á morgun gegn West Ham í deildinni.

,,Ég neita að samþykkja tapið og leikinn gegn Tottenham því við lentum manni undir í stöðunni 1-0,“ sagði Ten Hag.

,,Það er ekki sanngjarnt að dæma liðið út frá því, við höfðum engan möguleika á að snúa viðureigninni okkur í vil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá