fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Þekktur fyrir hraða sinn en viðurkennir að hann hafi ekki átt möguleika – ,,Ég hélt ég væri með hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker viðurkennir að hann hafi einfaldlega tapað spretthlaupi sínu við sóknarmanninn Adama Traore fyrr á tímabilinu.

Walker segist ekki hafa verið þreyttur eða meiddur er Manchester City mætti Fulham í leik sem lauk með 3-2 sigri þess fyrrnefnda.

Traore fór eitt sinn illa með Walker og komst í gott marktækifæri en Traore er þekktur fyrir það að vera bæði gríðarlega hraður sem og sterkur.

Það eru fáir ef einhverjir sem geta montað sig af því að hafa stungið Walker af á vellinum en hann býr sjálfur yfir miklum hraða en er orðinn 34 ára gamall í dag.

,,Ég meina, Adama Traore myndi vinna mig og það nokkuð þægilega. Ég vil koma því á framfæri,“ sagði Walker.

,,Ég horfi á sjálfan mig sem fljótan leikmann og ég man að ég hélt að ég væri með hann í þessu spretthlaupi, það er engin afsökun.“

,,Hann hafði betur gegn mér og einvígið var sanngjarnt en þetta er eitthvað sem ég mun muna eftir i framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Í gær

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi