fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Segir að dómararnir séu farnir að fylgjast mun betur með Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Walton, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, segir að dómarar deildarinnar í dag séu byrjaðir að fylgjast betur með Arsenal í föstum leikatriðum.

Arsenal er besta lið Englands þegar kemur að föstum leikatriðum og hefur verið duglegt að skora úr þeim undir Mikel Arteta.

Walton dæmdi í ensku úrvalsdeildinni í níu ár en hann lenti í svipuðu með Chelsea á sínum tíma undir Jose Mourinho.

Walton telur að Arsenal sé mögulega að komast upp með of mikið innan teigs en að dómararnir séu nú að fylgjast enn betur með því sem gerist á meðal leikmanna.

,,Þegar ég var að dæma þá var Chelsea mjög gott lið í því að hindra andstæðinga sína en síðar meir þá vakti það athygli dómara og fjölmiðla og þeim var refsað oftar,“ sagði Walton.

,,Ég sé það sama gerast hjá Arsenal undanfarið í föstum leikatriðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt