fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Salah og Jackson koma ekki til greina – ,,Hvað gerðist!?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur mörgum á óvart að heyra af því að bæði Nicolas Jackson og Mohamed Salah koma ekki til greina sem afríski leikmaður ársins 2024.

Salah var frábær fyrir Liverpool á síðustu leiktíð en hann skoraði 25 mörk og lagði upp önnur 14 í 44 leikjum.

Leikmenn eins og Achraf Hakimi, Serhou Guirassy, Ademola Lookman og Simon Adingra komast allir á tíu manna listann.

Jackson hefur spilað ansi vel með Chelsea á þessu tímabili og skoraði þá 17 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð.

,,Hvað gerðist!?“ skrifaði Jackson á Instagram eftir að hafa heyrt af því að hann væri ekki tilnefndur.

Að Salah sé ekki á listanum kemur fleirum á óvart en hann var valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku af BBC bæði 2017 og 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona