fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Úr fallbaráttu á Íslandi í eina stærstu deild í heimi?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2024 13:00

Mynd/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í efstu deild á Spáni hefur mikinn áhuga á því að kaupa Benóný Breka Andrésson framherja KR. Þessu heldur Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur Þungavigtarinnar.

Benóný hefur í tvö ár raðað inn mörkum fyrir KR og var nálægt því að fara í atvinnumennsku síðasta haust en það klikkaði.

Benóný fór til Gautaborgar í Svíþjóð en það féll upp fyrir á síðustu metrunum.

„Ég gæti trúað því að það hafi komið upp eftir að Orri fór þangað, ég á eftir að fá nákvæmt lið,“ sagði Kristján Óli.

Ljóst er að það væri ansi stórt skref að fara úr fallbaráttu á Íslandi í eina sterkustu deild í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur