fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Segir að Ten Hag hafi viljað halda sér í sumar: Fékk engu ráðið – ,,Verðið að spyrja herra Wilcox“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. október 2024 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag vildi halda allavega tveimur leikmönnum í sumar sem yfirgáfu enska félagið.

Scott McTominay er annar þeirra en hann var seldur til Napoli og þá var Sofyan Amrabat sendur aftur til Fiorentina en hann hafði verið á láni.

Fenerbahce tryggði sér þjónustu Amrabat í sumar en United gat keypt hann fyrir 20 milljónir evra í sumar.

Amrabat mætti United í gær sem leikmaður Fenerbahce en hann segir að Ten Hag hafi viljað halda sér hjá félaginu – leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

,,Samband mitt við Ten Hag er sérstakt og hefur verið alveg síðan ég var 20 ára gamall hjá Utrecht,“ sagði Amrabat.

,,Hann vildi halda mér í sumarglugganum og ég óskaði honum góðs gengis í leiknum en vonaðist eftir því að þeir myndu tapa.“

Amrabat var svo spurður af hverju hann hefði yfirgefið United í sumar og svaraði einfaldlega:

,,Það eina sem ég vil segja er að þið verjið að spyrja herra Wilcox.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona