fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Mikil sorg í heimalandinu – Fyrrum stjarna landsliðsins fannst látinn 35 ára gamall

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. október 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Abdelaziz Barrada er látinn en hann var aðeins 35 ára gamall.

Barrada lagði skóna á hilluna fyrir um þremur árum en hann á að baki leiki fyrir þekkt lið í Evrópu.

Nefna má lið eins og Getafe og Marseille en Barrada spilaði einnig 26 landsleiki fyrir Marokkó frá 2012 til 2015.

Samkvæmt fregnum fékk Barrada hjartaáfalla sem varð honum að bana en hann fæddist þann 19. júní árið 1989.

Barrada var vinsæll í heimalandinu og á meðal stuðningsmanna Getafe þar sem hann lék við góðan orðstír í þrjú ár.

Barrada spilaði síðast með liði Lusitanos Saint-Maur í Frakklandi en það lið leikur í fimmtu efstu deild þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt