fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Jón Daði í Wrexham

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. október 2024 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson er orðinn leikmaður Wrexham í þriðju efstu deild Englands.

Þetta staðfesti félagið í dag en um er að ræða 32 ára gamlan sóknarmann sem kemur á frjálsri sölu.

Jón Daði var síðast á mála hjá Bolton í sömu deild en Wrexham er á töluvert betri stað en það fyrrnefnda.

Wrexham er í öðru sæti deildarinnar og berst um að komast upp en liðið hefur verið á mikilli siglingu undanfarin ár.

Hollywood leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney eru eigendur félagsins.

Jón Daði gerir stuttan samning við félagið sem gildir þar til í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur