fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Fullyrt að Haaland vilji ólmur fara til Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mundo Deportivo á Spáni fullyrðir í dag að Erling Haaland framherji Manchester City vilji ganga í raðir Real Madrid.

Frá því að Haaland gekk í raðir City hefur mikið verið rætt um að hann vilji fara til Spánar.

Haaland er með samning til 2027 við City en hefur mikinn áhuga á því að fara til Spánar.

Haaland hefur verið orðaður við Barcelona og Real Madrid síðustu mánuði en nú er rætt meira um Real Madrid.

Real gæti búið til ótrúlega framlínu með Haaland, Kylian Mbappe og Vinicus Jr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá