fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Telja að svona gæti byrjunarliðið hjá United litið út ef Xavi tekur við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Berrada stjórnarformaður Manchester United hefur samkvæmt fréttum á Spáni í tvígang flogið til Spánar undanfarið til að ræða við Xavi.

Xavi er nú sterklega orðaður við stjórastarfið hjá Manchester United ef félagið ákveður að reka Ten Hag.

Xavi hætti með Barcelona í sumar en Sport á Spáni segir að hann ætli sér að vera í fríi á næstunni.

Sport segir að Xavi hefði áhuga á starfinu hjá United en ekki strax, hann vilji hvíla sig.

Ensk blöð velta því fyrir sér hvað Xavi gæti gert og telja að hann gæti sótt þrjá leikmenn, Xavi Simmons, Frenkie de Jong og bakvörð frá Barcelona.

Svona gæti þetta litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“