fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Stjórnandi hjá Bayern svaraði til um framtíð Kompany

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Max Eberl stjórnarmaður FC Bayern segir engan hjá félaginu vera að skoða framtíð Vincent Kompany þrátt fyrir skell gegn Barcelona í gær.

Stuðningsmenn liðsins eru margir ósáttir með djarfa spilamennsku liðsins undir hans stjórn.

Kompany tók við Bayern í sumar en ráðning hans vakti athygli enda féll hann með Burnley úr ensku úrvalsdeildinni síðasta vor.

„Við teljum okkur vera að gera réttu hlutina og munum halda því áfram,“ sagði Eberl eftir 4-1 tap gegn Barcelona í gær.

Varnarleikur Bayern var ekki góður í gær en liðið er á toppnum í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“