fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Segir frá ótrúlegum dögum þar sem hann spilaði golf með Tiger Woods

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane fyrirliði enska landsliðsins og framherj FC Bayern spilaði golf með sjálfum Tiger Woods fyrir nokkrum árum, hann segir það hafa verið ótrúlega upplifun.

Kane var staddur í fríi á Bahamas með góðum vini sínum sem er öflugur kylfingur.

„Ég var á Bahamas og atvinnumaður sem ég þekkti smá sagði mér að hann væri að spila með Tiger síðdegis og hvort ég vildi koma með,“ sagði Kane.

Tiger Woods á golfvellinum. Mynd/Getty

„Þetta var eitt af þeim ótrúlegu augnablikum, ég sagði já um leið.“

Kane sagði svo frá því hvernig hringurinn gekk. „VIð fórum á fyrsta teig og ég átti flott upphafshögg, Tiger labbaði en ég var á bíl. Við töluðum ekki mikið saman til að byrja með en síðan ræddum við allt.“

„Hann bað mig um að spila með sér 18 holur aftur næsta dag. Þetta var magnað, ég spilaði ekki vel en Tiger var á sex undir. Ég vissi á undan öllum að hann væri að koma til baka eftir meiðsli.“

Kane sjálfur er góður kylfingur og er með 3,7 í forgjöf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“