fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Kveðja Börk með hjartnæmu myndbandi – „Ef við höfðum tapað þá vildi hann selja alla leikmennina“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valsmenn kveðja Björk Edvardsson með fallegu myndbandi, Börkur lét af störfum sem formaður knattspyrnudeildar í vikunni eftir magnað starf.

Börkur hefur starfað í sjálfboðastarfi hjá Val í yfir tuttugu ár og lengst af verið formaður deildarinnar.

FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Börkur ákvað að stíga til hliðar en þeir sem unnið hafa náið með honum á Hlíðarenda kveðja hann í fallegu myndbandi.

Börkur er skapmaður og það kemur meðal annars fram í myndbandinu.  „Ef við höfðum tapað þá vildi hann selja alla leikmennina, það var allt vonlaust. Svo hitti ég hann eftir tvo tíma þá mundi hann ekki eftir símtalinu, þá þurfti hann bara að losa um og þá var ágætt að tala við mig,“ sagi Ólafur Jóhannesosn fyrrum þjálfari Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Í gær

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn