fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Kveðja Börk með hjartnæmu myndbandi – „Ef við höfðum tapað þá vildi hann selja alla leikmennina“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valsmenn kveðja Björk Edvardsson með fallegu myndbandi, Börkur lét af störfum sem formaður knattspyrnudeildar í vikunni eftir magnað starf.

Börkur hefur starfað í sjálfboðastarfi hjá Val í yfir tuttugu ár og lengst af verið formaður deildarinnar.

FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Börkur ákvað að stíga til hliðar en þeir sem unnið hafa náið með honum á Hlíðarenda kveðja hann í fallegu myndbandi.

Börkur er skapmaður og það kemur meðal annars fram í myndbandinu.  „Ef við höfðum tapað þá vildi hann selja alla leikmennina, það var allt vonlaust. Svo hitti ég hann eftir tvo tíma þá mundi hann ekki eftir símtalinu, þá þurfti hann bara að losa um og þá var ágætt að tala við mig,“ sagi Ólafur Jóhannesosn fyrrum þjálfari Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“