fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Zirkzee virðist lítlil í sér hjá United – Sjáðu hvað hann gerði á samfélagsmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josuha Zirkzee framherji Manchester United hefur ekki byrjað vel hjá félaginu og virðist það vera farið að ná til hans ef marka má fréttir dagsins.

Zirkzee var keyptur til United frá Bologna á Ítalíu í sumar en hollenski framherjinn hefur ekki fundið taktinn.

Á Instagram birtist myndband þar sem lítið var gert úr Zirkzee og hvernig hann staðsetur sig innan vallar.

Zirkzee setti læk við þá færslu sem bendir til þess að hann fylgist vel með umræðunni.

Á Ítalíu er fjallað um það að Juventus vilji fá Zirkzee á láni frá United í janúar en hann hafði staðið sig vel með Bologna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze