fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Urðar yfir Chelsea – Kaupir ekki Ferrari ef þú kannt ekki að nota hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergiy Palkin stjórnarformaður Shaktar Donetsk segir að Chelsea hafi keypt Ferrari en kunni ekki að nota hann.

Palkin á þar við um Mykhailo Mudryk kantmann Chelsea sem enska félagið keypti frá Shaktar í janúar árið 2023 fyrir 88,5 milljónir punda.

Mudryk hefur svo sannarlega ekki fundið taktinn hjá Chelsea en Palkin segir það félaginu að kenna.

„Þú þarft ekki Ferrari ef þú kannt ekki að keyra hann,“ segir Palkin.

„Venjulegur bíll dugar þér, ef þú kaupir þér Ferrari þá þarftu að kunna að fara með hann. Það er mín skoðun á Mudryk hjá Chelsea.“

„Ég er öruggur á því að hann mun sanna ágæti sitt ef hann fær tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu