fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Roy Keane gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir fimm ár frá leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 15:00

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United gæti verið að landa sínu fyrsta þjálfarastarfi í fimm ár en félag í Skotlandi sýnir honum áhuga.

Keane sem er 53 ára gamall hefur lengi talað um það að hann vilji fara að komast út í þjálfun aftur.

Keane hefur síðustu ár verið í starfi hjá Sky Sports. Hann var síðast aðstoðarþjálfari Nottingham Forest árið 2019.

Áður hafði hann stýrt Sunderland, Ipswich og verið aðstoðarþjálfari írska landsliðsins.

Hibernian í Skotlandi hefur nú áhuga á að fá Keane til starfa en liðið hefur verið í tómu tjóni og er á botni úrvalsdeildarinnar í Skotlandi.

David Gray stýrir liðinu en ef liðið tapar grannaslag í Edinburg á sunnudag gæti hann misst starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze