fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Kennir sér og Ferguson um ástandið hjá Manchester United í dag og síðustu ellefu árin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 14:00

Sir Alex Ferguson. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra fyrrum leikmaður Manchester United kennir sér og Sir Alex Ferguson um það að Manchester United hafi lent í vandræðum síðustu ár.

United hefur verið í vandræðum í ellefu ár, allt frá því að Sir Alex Ferguson hætti. Í kjölfarið fóru margir lykilmenn og félagið verið í vandræðum.

„Ég kenni sjálfum mér um, ég kenni Sir Alex Ferguson um. Það er erfitt að tala um United núna því í gamla daga þá var spilað fyrir stuðningsmennina, fyrir merkið og fyrir söguna,“ sagði Evra við BBC.

Hann segir að lykilmenn hefðu átt að vera áfram hjá félaginu í nokkur ár til að kenna yngri mönnum. „Við fórum of snemma, það var erfitt fyrir þá sem eftir voru.“

„Ég veit ekki hvert vandamálið er hjá Ten Hag er í dag, þetta er ekki nógu gott.“

„Það er ekki bara árið í ár, allt frá árinu 2013 hefur þetta verið vesen.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?