fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Björn tekur við sem formaður af Berki hjá Val – Fyrrum leikmenn og fyrrum fjölmiðlamaður taka sæti í stjórn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 12:54

Breki Logason sest í stjórnina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Steinar Jónsson er nýr formaður knattspyrnudeildar Vals, hann tók við af Berki Edvardssyni á mánudag þegar ný stjórn knattspyrnudeildar var kjörinn.

Vísir.is segir frá en Björn er þekktur fyrir að vera einn af eigendum Saltverk.

Styrmir Þór Bragason framkvæmdarstjóri félagsins kemur inn í stjórnina en þar er einnig fyrrum fjölmiðlamaðurinn, Breki Logason.

Málfríður Erna Sigurðardóttir fyrrum leikmaður Vals kemur einnig inn í stjórn og sömuleiðis Kristinn Ingi Lárusson fyrrum leikmaður liðsins, sonur hans Kristófer Ingi er framherji Breiðabliks.

Ný stjórn knattspyrnudeildar Vals.
Björn Steinar Jónsson, formaður
Breki Logason
Styrmir Þór Bragason
Kristinn Ingi Lárusson
Málfríður Erna Sigurðardóttir
Ólafur Thors
Erna Erlendsdóttir

Varafólk:
Hilmar Hilmarsson
Baldur Bragason
Baldur Þórólfsson
Hugrún Sigurðardóttir
Ingólfur Sigurðsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn