fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Björn tekur við sem formaður af Berki hjá Val – Fyrrum leikmenn og fyrrum fjölmiðlamaður taka sæti í stjórn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 12:54

Breki Logason sest í stjórnina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Steinar Jónsson er nýr formaður knattspyrnudeildar Vals, hann tók við af Berki Edvardssyni á mánudag þegar ný stjórn knattspyrnudeildar var kjörinn.

Vísir.is segir frá en Björn er þekktur fyrir að vera einn af eigendum Saltverk.

Styrmir Þór Bragason framkvæmdarstjóri félagsins kemur inn í stjórnina en þar er einnig fyrrum fjölmiðlamaðurinn, Breki Logason.

Málfríður Erna Sigurðardóttir fyrrum leikmaður Vals kemur einnig inn í stjórn og sömuleiðis Kristinn Ingi Lárusson fyrrum leikmaður liðsins, sonur hans Kristófer Ingi er framherji Breiðabliks.

Ný stjórn knattspyrnudeildar Vals.
Björn Steinar Jónsson, formaður
Breki Logason
Styrmir Þór Bragason
Kristinn Ingi Lárusson
Málfríður Erna Sigurðardóttir
Ólafur Thors
Erna Erlendsdóttir

Varafólk:
Hilmar Hilmarsson
Baldur Bragason
Baldur Þórólfsson
Hugrún Sigurðardóttir
Ingólfur Sigurðsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG