fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Viðurkennir að hafa gert skelfileg kaup 35 ára gamall: Hafði alltaf verið draumurinn – ,,Sagði við mig að ég ætti þetta skilið“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville hefur tjáð sig um sín verstu kaup á ævinni en þau komu stuttu eftir að hann lagði skóna á hilluna.

Neville átti mjög farsælan feril sem knattspyrnumaður Manchester United og enska landsliðsins en starfar í dag í sjónvarpi.

Þegar Neville var um 35 ára gamall þá ákvað hann að eyða gríðarlegri upphæð í rándýra Bentley bifreið sem hann hafði dreymt um í dágóðan tíma.

Neville áttaði sig fljótlega á því að það væri engin samleið á milli hans og bílsins sem var seldur aðeins þremur vikum seinna.

,,Ég sagði það alltaf á meðan ég var að spila að eftir að skórnir færu á hilluna þá vildi ég keyra um á risastórum fjögurra dyra Bentley bifreið,“ sagði Neville.

,,Ég vildi ekki svona lítinn Bentley, heldur þann stóra. Ég keypti einn þannig stuttu eftir að hafa hætt í fótbolta.“

,,Ég hugsaði með mér að ég væri kominn hingað og að ég mætti dekra aðeins við sjálfan mig, að ég ætti þetta skilið.“

,,Um leið og ég byrjaði að keyra um á bílnum þá áttaði ég mig á að það var ekki mikið til í þessu. Fólk byrjar að horfa í áttina að þér og ég hugsaði bara með mér að þetta væri ekki ég, ég var hægri bakvörður!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu