fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Verður ekki rekinn í bráð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui verður ekki rekinn á næstunni þrátt fyrir afleita byrjun West Ham á tímabilinu.

Lopetegui tók við af David Moyes í sumar, voru væntingar gerðar til þess að hann myndi bæta liðið.

Lopetegui hefur hins vegar ekki tekist það og megn óánægja er á meðal stuðningsmanna félagsins.

Guardian segir þó að forráðamenn West Ham ætli að gefa Lopetegui meiri tími til að reyna að finna taktinn.

West Ham tekur á móti Manchester United næsta sunnudag og getur þar reynt að snúa við blaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Í gær

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Í gær

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag