fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Staðfestir að lögfræðingurinn sé í viðræðum við félagið

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2024 22:06

Suarez og Messi spila saman hjá Miami. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez hefur staðfest það að hann hafi ekki áhuga á að fara aftur til heimalandsins, Úrúgvæ.

Suarez hefur verið orðaður við nokkur félög þar í landi en hann er bundinn Inter Miami í Bandaríkjunum.

Það er vilji Suarez að framlengja samning sinn við Miami sem rennur út í lok 2024.

Reynsluboltinn hefur staðið sig vel í Miami en hann hefur skorað 18 mörk og lagt upp önnur sjö í 26 leikjum á tímabilinu.

,,Ég veit að lögfræðingurinn minn er að ræða við félagið. Ég vil enda minn feril eins vel og ég get,“ sagði Suarez.

,,Mér líður vel líkamlega og vil halda áfram að vera hluti af sögu félagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot