fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Slæmar fréttir frá Ítalíu – Talið að Albert missi af landsleikjunum í nóvember

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalskir miðlar telja að Albert Guðmundsson framherji Fiorentina spili ekki fótbolta fyrr en eftir landsleikina í nóvember. Albert tognaði aftan í læri í gær.

Albert fór út af snemma leiks í 6-0 sigri Fiorentina á Lecce í gær.

Samkvæmt frétt Fantacalcio.it eru fyrstu fréttir ekki góðar af Alberti og talið að hann verði frá í 4-6 vikur.

Albert hafði misst af síðustu landsleikjum vegna ákæru um kynferðisbrot en hann var sýknaður á dögunum og var búist við endurkomu hans í nóvember.

Það virðist nú vera út af borðinu miðað við fyrstu fréttir en Albert hafði verið í frábæru formi með Fiorentina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot