fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ten Hag ítrekar að hann hafi ekki tekið ákvörðunina – ,,Ég vildi þetta ekki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 16:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hefur ítrekað það að hann hafi alls ekki viljað losna við miðjumanninn Scott McTominay í sumar.

McTominay var seldur til Napoli á Ítalíu en það voru ekki allir stuðningsmenn United hrifnir af þeirri ákvörðun.

Um er að ræða uppalinn leikmann en hann fékk reglulega að spila undir Ten Hag á síðustu leiktíð.

Ten Hag tók ekki ákvörðunina að selja McTominay og segir að stjórn félagsins hafi verið neydd í að selja vegna FFP eða Financial Fair Play.

,,Ég er mjög ánægðir fyrir hönd Scott. Ég hef sagt það áður og segi það aftur, ég vildi þetta ekki,“ sagði Ten Hag.

,,Það voru ákveðnar reglur sem félagið þurfti að fylgja. Reglurnar eru, ég myndi ekki segja slæmar, en það var búið að skapa ákveðna stöðu og við vorum neyddir í að taka þessa ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona