fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Skammast sín fyrir fagnið í fyrsta leiknum með Arsenal – ,,Hvað gerði ég?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riccardo Calafiori segist skammast sín fyrir fagnið sem hann bauð upp á í 2-2 jafntefli við Manchester City.

Um er að ræða leikmann Arsenal sem skoraði stórkostlegt mark í viðureigninni sem varð til þess að hann missti hausinn aðeins.

Calafiori benti í allar átti og virtist ekki vita hvernig hann ætti að fagna markinu – eitthvað sem hann sér eftir í dag.

,,Það var ekki hægt að spila erfiðari leik en við gerðum þarna. Þegar Gabriel Martinelli sendi boltann á mig þá vildi ég bara koma honum í fjærhornið,“ sagði Calafiori.

,,Það er ekki líkt mér að hlaupa til þjálfarans, það er önnur manneskja. Ég veit ekki hvað gerðist.“

,,Ég hélt áfram en ég vissi ekki hvað ég átti að gera, ég sver, ég var tómur. Ég skammast mín fyrir fagnið, hvað gerði ég?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári