fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Stjarna sumarsins fékk heilaskaða og blæðingu um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin Le Normand miðvörður Atletico Madrid verður frá í einhvern tíma eftir alvarleg höfuðmeiðsli í leik gegn Real Madrid um helgina.

Le Normand fékk það sem kallast “epidural hematom“ sem er blæðing milli heilahimna og höfuðkúpu

Le Normand var ein af hetjum sumarsins þegar hann var í mjög stóru hlutverki hjá Spáni þegar liðið varð Evrópumeistari.

Varnarmaðurinn fékk höggið undir lok leiksins gegn Real Madrid og missir af næstu leikjum vegna þess.

„Skoðun sérfræðinga leiddi í ljós að hann fékk heilaskaða og blæðingu milli heilahimnu og höfuðkúpu. Hann mun fara í gegnum sérstakt ferli áður en hann fær að snúa aftur,“ segir í yfirlýsingu félagsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“