fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Stjarna sumarsins fékk heilaskaða og blæðingu um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin Le Normand miðvörður Atletico Madrid verður frá í einhvern tíma eftir alvarleg höfuðmeiðsli í leik gegn Real Madrid um helgina.

Le Normand fékk það sem kallast “epidural hematom“ sem er blæðing milli heilahimna og höfuðkúpu

Le Normand var ein af hetjum sumarsins þegar hann var í mjög stóru hlutverki hjá Spáni þegar liðið varð Evrópumeistari.

Varnarmaðurinn fékk höggið undir lok leiksins gegn Real Madrid og missir af næstu leikjum vegna þess.

„Skoðun sérfræðinga leiddi í ljós að hann fékk heilaskaða og blæðingu milli heilahimnu og höfuðkúpu. Hann mun fara í gegnum sérstakt ferli áður en hann fær að snúa aftur,“ segir í yfirlýsingu félagsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
433Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórt skref fyrir ÍTF

Stórt skref fyrir ÍTF