fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Stjarna sumarsins fékk heilaskaða og blæðingu um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin Le Normand miðvörður Atletico Madrid verður frá í einhvern tíma eftir alvarleg höfuðmeiðsli í leik gegn Real Madrid um helgina.

Le Normand fékk það sem kallast “epidural hematom“ sem er blæðing milli heilahimna og höfuðkúpu

Le Normand var ein af hetjum sumarsins þegar hann var í mjög stóru hlutverki hjá Spáni þegar liðið varð Evrópumeistari.

Varnarmaðurinn fékk höggið undir lok leiksins gegn Real Madrid og missir af næstu leikjum vegna þess.

„Skoðun sérfræðinga leiddi í ljós að hann fékk heilaskaða og blæðingu milli heilahimnu og höfuðkúpu. Hann mun fara í gegnum sérstakt ferli áður en hann fær að snúa aftur,“ segir í yfirlýsingu félagsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá