fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segist hafa þurft að kveðja í sumar – ,,Líklega erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2024 19:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emile Smith-Rowe yfirgaf Arsenal í sumar og samdi við Fulham en hann er uppalinn hjá því síðarnefnda.

Smith-Rowe hefur glímt við þónokkur meiðsli á ferlinum og fékk að lokum ekki þær mínútur sem hann vildi á Emirates.

Englendingurinn segir að það hafi verið best fyrir sjálfan sig að kveðja Arsenal – eitthvað sem margir stuðningsmenn voru óánægðir með.

,,Síðustu tvö tímabil fékk ég ekki að spila eins mikið og ég vildi og ég hugsaði alltaf með mér að ég vildi finna fyrir þessari ánægju aftur,“ sagði Smith-Rowe.

,,Stundum þarftu að hugsa um hvað sé best fyrir þig. Félagið er alltaf í fyrsta sæti en ég þarf líka að vera ánægður.“

,,Þetta er líklega erfiðasta ákvörðun sem ég hef þurft að taka en ég ræddi við fjölskyluna og við ákváðum að þetta væri best fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“