fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Val Messi kemur mörgum á óvart – ,,Enginn á Ballon d’Or meira skilið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 20:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur komið mörgum á óvart með nýjustu ummælum sínum um landa sinn Lautaro Martinez.

Messi vill meina að Martinez eigi skilið að vinna Ballon d’Or verðlaunin á árinu en þar er besti leikmaður heims kosinn.

Martinez er Argentínumaður líkt og Messi en hann hefur átt gott ár og kemur til greina í valinu.

Messi þekkir það vel að vinna þessi ágætu verðlaun en hann hefur fagnað sigri í átta sinnum á ferlinum.

,,Hann hefur átt stórkostlegt ár og skoraði í úrslitaleiknum. Hann var markahæstur á Copa America,“ sagði Messi.

,,Hann á Ballon d’Or meira skilið en nokkur annar leikmaður.

Martinez er leikmaður Inter Milan á Ítalíu og skoraði 24 deildarmörk í 33 leikjum í deild á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning