fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segir hann hafa eyðilagt fótboltann – ,,Gat ekki fundið mér lið í fjögur ár“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska goðsögnin Luca Toni segir í góðum gír að Pep Guardiola hafi eyðilagt fótboltann með sinni hugmyndafræði.

Guardiola er þekktur fyrir ansi sérstakan leikstíl en hann hófst hjá Barcelona á sínum tíma er Toni var upp á sitt besta.

Guardiola spilar mjög flæðandi og skemmtilegan fótbolta sem hentar ekki öllum leikmönnum – margir þjálfarar fóru að gera svipaða hluti á þessum tíma.

Toni grínast með það að Guardiola hafi eyðilagt feril sinn og fótboltann með því að breyta hugmyndafræði leiksins.

,,Pep, þú eyðilagðir fótboltann með fölsku níunni! Ég gat ekki fundið mér lið í fjögur ár, í alvörunni,“ sagði Toni.

,,Geturðu sagt að þú hafi bara notað Lionel Messi í falskri níu? Ertu hrifinn af framherjum af gamla skólanum?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Í gær

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí