fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Staðfest dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kringum jólin – Mikil hátíð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að gefa út hvernig jólin í enska boltanum, fyrir mörgum er þetta mikilvægasti parturinn af jólunum og ljóst er að dagskráin verður þétt og góð.

Það er stórleikur tveimur dögum fyrir jól þegar Tottenham og Liverpool mætast í London.

Fleiri áhugaverðir leikir munu fara fram en Manchester United tekur meðal annars á móti Newcastle.

Hér að neðan er dagskráin:

Laugardagur – 21 desember:
12:30 Aston Villa v Man City
Brentford v Nott’m Forest
Ipswich v Newcastle
Leicester v Wolves
Man Utd v AFC Bournemouth
West Ham v Brighton
17:30 Crystal Palace v Arsenal

Sunnudagur – 22 desember:
14:00 Everton v Chelsea*
14:00 Fulham v Southampton
16:30 Spurs v Liverpool

Fimmtudagur – 26 desember:
12:30 Man City v Everton
AFC Bournemouth v Crystal Palace
Chelsea v Fulham
Newcastle v Aston Villa
Nott’m Forest v Spurs
Southampton v West Ham
17:30 Wolves v Man Utd
20:00 Liverpool v Leicester

Föstudagur – 27 desember:
19:30 Brighton v Brentford
20:15 Arsenal v Ipswich

Sunnudagur – 29 desember:
14:30 Leicester v Man City
Crystal Palace v Southampton
Everton v Nott’m Forest
Fulham v AFC Bournemouth
Spurs v Wolves
17:15 West Ham v Liverpool

Mánudagur – 30. desember:
19:45 Aston Villa v Brighton*
19:45 Ipswich v Chelsea*
20:00 Man Utd v Newcastle

Miðvikudagur 1. janúar:
17:30 Brentford v Arsenal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina