fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Banna Ferguson og öðrum að koma inn í klefann hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson og aðrir stjórnarmenn Manchester United hafa fengið þau skilaboð um að mæta ekki inn í klefa eftir leiki á Old Trafford.

Stjórnarmenn United hafa frá því í tíð Sir Matt Busby verið velkomnir í klefann á Old Trafford eftir leiki.

Það verður ekki lengur því INEOS undir stjórn Sir Jim Ratcliffe hefur ákveðið að taka fyrir þetta.

Þetta kemur ofan í þær fréttir að United ákvað á dögunum að rifta samningi við Ferguson sem sendiherra. Sparar félagið þar með um 340 milljónir króna á ári.

Ratcliffe og hans fólk hefur verið að taka til undanfarið og farið í niðurskurð utan vallar en mörgum þykir furðulegt að láta Ferguson fara eftir hans starf fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham