fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Varnarlína United tekur breytingum – Búist við Evans í vinstri bakverði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að Jonny Evans verði notaður sem vinstri bakvörður hjá Manchester United um komandi helgi.

Noussair Mazraoui er frá eftir að hafa farið í aðgerð vegna hjartsláttartruflana. United mætir Brentford um helgina.

Diogo Dalot sem verið hefur vinstri bakvörður þarf því að leysa af hægra megin í fjarveru Mazraoui.

Luke Shaw og Tyrrel Malacia eru áfram meiddir og er því Evans sá kostur sem Erik ten Hag horfir til.

Lisandro Martinez og Matthijs De Ligt verða svo hafsentar en Harry Maguire er frá vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur