Ísland er búið að jafna 2-2 gegn Tyrkjum en Andri Lucas Guðjohnsen skallaði knöttinn í netið af miklum krafti.
Ísland komst í 1-0 í leiknum en Tyrkirnir gáfu ekkert eftir og skoruðu tvö mörk.
Andri Lucas Guðjohnsen jafnaði hins vegar á 83 mínútu og er leikurinn enn í gangi.
Markið er hér að neðan.