fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum – Mikael og Mikael byrja en Gylfi á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide hefur opinberað byrjunarlið Íslands gegn Tyrklandi í kuldanum á Laugardalsvelli, leikurinn hefst klukkan 18:45.

Mikael Egill Ellertsson og Mikael Neville Anderson koma inn á kantana fyrir leikinn í dag.

Áfram eru Andri Lucas Guðjohnsen og Orri Steinn Óskarsson saman frammi.

Logi Tómasson kemur inn í byrjunarliðið og sömu sögu er að segja um Arnór Ingva Traustason. Gylfi Sigurðsson er áfram á meðal varamanna.

Byrjunarlið Íslands:

Hákon Rafn Valdimarsson

Valgeir Lunddal Friðriksson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Logi Tómasson

Mikael Egill Ellertsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Mikael Neville Anderson

Andri Lucas Guðjohnsen
Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar