fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Stofnar Knattspyrnuskóla Íslands – Æfðu með stjörnum úr Bestu deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2024 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuskóli Íslands er nýr skóli sem býður upp á fótboltanámskeið fyrir leikmenn fædda 2011-2018. Markmið okkar er að þróa færni og sjálfstraust leikmanna í skemmtilegu og hvetjandi umhverfi.

Viktor Unnar Illugason er stjórnandi skólans en hann hefur starfað sem þjálfari yngri flokka hjá Breiðablik og Val síðustu ár og hefur komið að þjálfun í 6., 4, 3, og 2. flokk ásamt því að vera í þjálfarateymi meistaraflokks karla hjá Val á þessu ári. Viktor hefur í gegnum árin tekið að sér einstaklingsþjálfun og afreksæfingar fyrir bæði einstaklinga og minni hópa í fótbolta.

Smelltu hér til að skrá þig

Gestaþjálfarar úr Bestu deildinni verða á námskeið

„Við bjóðum fjölbreytt námskeið með áherslu á grunnfærni, tækni, móttöku og skot. Stjörnur úr Bestu deildinni koma sem gestaþjálfarar og deila reynslu sinni og þekkingu með skemmtilegum en krefjandi æfingum fyrir leikmenn,“ segir á vefnum.

Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem eru lengra komnir, en aðalmarkmikið er að leikmenn hafi gaman og geti tekið æfingarnar með sér heim til að bæta sig frekar. Komdu og vertu með okkur í spennandi fótboltaævintýri!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina