fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2024 15:15

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði Íslands er klár í slaginn gegn Tyrkjum í Þjóaðdeildinni á morgun.

Jóhann haltraði meiddur af velli í leiknum gegn Wales á föstudag en hefur náð bata.

„Staðan er nokkuð góð, töluvert betri en ég bjóst við,“ sagði Jóhann á fréttamannafundi í dag.

Jóhann segist alltaf njóta þess að vera í landsliðinu en hann hefur í rúm 16 ár verið í hópnum.

„16 ár, það er langur tími. Fyrir mig er það alltaf sami heiðurinn og jafn gaman, það voru tímar sem voru erfiðir.“

„Líka skemmtilegir tíma sem hafa glatt mann, það er alltaf gaman að hitta strákana. Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt, yngri leikmenn eru farnir að stíga upp. Það er gaman að taka þátt í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona