fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2024 15:15

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði Íslands er klár í slaginn gegn Tyrkjum í Þjóaðdeildinni á morgun.

Jóhann haltraði meiddur af velli í leiknum gegn Wales á föstudag en hefur náð bata.

„Staðan er nokkuð góð, töluvert betri en ég bjóst við,“ sagði Jóhann á fréttamannafundi í dag.

Jóhann segist alltaf njóta þess að vera í landsliðinu en hann hefur í rúm 16 ár verið í hópnum.

„16 ár, það er langur tími. Fyrir mig er það alltaf sami heiðurinn og jafn gaman, það voru tímar sem voru erfiðir.“

„Líka skemmtilegir tíma sem hafa glatt mann, það er alltaf gaman að hitta strákana. Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt, yngri leikmenn eru farnir að stíga upp. Það er gaman að taka þátt í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Í gær

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Í gær

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla