fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 13. október 2024 15:15

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði Íslands er klár í slaginn gegn Tyrkjum í Þjóaðdeildinni á morgun.

Jóhann haltraði meiddur af velli í leiknum gegn Wales á föstudag en hefur náð bata.

„Staðan er nokkuð góð, töluvert betri en ég bjóst við,“ sagði Jóhann á fréttamannafundi í dag.

Jóhann segist alltaf njóta þess að vera í landsliðinu en hann hefur í rúm 16 ár verið í hópnum.

„16 ár, það er langur tími. Fyrir mig er það alltaf sami heiðurinn og jafn gaman, það voru tímar sem voru erfiðir.“

„Líka skemmtilegir tíma sem hafa glatt mann, það er alltaf gaman að hitta strákana. Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt, yngri leikmenn eru farnir að stíga upp. Það er gaman að taka þátt í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans
433Sport
Í gær

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Í gær

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld