fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ekki einu sinni Fabrizio Romano vissi af félagaskiptunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 09:00

Fabrizio Romano. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Villas-Boas, forseti Porto, er virkilega ánægður með að félagið hafi tryggt sér Samu Omorodion í sumar.

Omorodion gekk í raðir Porti frá Atletico Madrid en hann var hársbreidd frá því að semja við Chelsea um tíma.

Framherjinn hefur byrjað mjög vel og hefur skorað sjö mörk í fyrstu sex leikjum sínum fyrir félagið.

Villas-Boas segir að félagaskiptin hafi komið öllum á óvart og skaut létt á blaðamanninn virta Fabrizio Romano sem virðist vita allt sem gengur á bakvið tjöldin.

,,Omorodion hefur byrjað virkilega vel. Þetta voru sérstök kaup fyrir okkur því við héldum þessu leyndu allt sumarið,“ sagði Villas-Boas.

,,Sem betur fer fyrir okkur þá komst Fabrizio Romano ekki að þessu annars hefði þetta aldrei orðið að veruleika!“

,,Við verðum að þakka Atletico fyrir þeirra vinnubrögð og virðingu í samningamálunum sem kláruðust á einni viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er