fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Ásta tók risastóra ákvörðun á dögunum – „Þau vita eiginlega aldrei að ég sé að hugsa þetta“

433
Sunnudaginn 13. október 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Blika er liðið varð Íslandsmeistari á dögunum, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Sem fyrr segir lyfti Ásta titlinum á dögunum en tilkynnti svo í kjölfarið að skórnir væru komnir upp á hillu eftir farsælan feril í Kópavoginum.

„Þetta kom eiginlega bara upp fyrir tímabil. Þá fór ég svolítið að pæla og hugsa að þetta gæti orðið mitt síðasta tímabil. Svo leyfði ég því aðeins að malla, hélt því fyrir mig. Svo þegar hlutirnir fóru að þróast í þessa átt, að við gætum endað sem tvöfaldir meistarar eða allavega Íslandsmeistarar, þá fór ég bara að horfa á þetta þannig að ég ætlaði bara að klára þetta á þann hátt,“ sagði Ásta.

Hún tilkynnti þjálfarateyminu aðeins um hugleiðingar sínar þegar skammt var eftir af tímabilinu.

„Þau vita eiginlega aldrei að ég sé að hugsa þetta. Ég sagði þeim þetta bara fyrir svona þremur vikum, svo liðinu í kjölfarið. Þau voru aðeins búin að lesa í mig, þegar ég bað um að fá að tala við þau héldu ég að ég væri annað hvort ólétt eða að fara að hætta. En þau tóku þessu eins og höðfðingjar.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Í gær

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Í gær

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
Hide picture