fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ákvað að það væri best að fara heim – Stuðningsmenn Liverpool fagna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk segir að það hafi verið betra fyrir sjálfan sig að snúa aftur til Liverpool frekar en að styðja við bakið á löndum sínum í hollenska landsliðinu.

Van Dijk fékk að líta rautt spjald með Hollendingum gegn Ungverjum í Þjóðadeildinni og er því ekki leikfær gegn Þýskalandi.

Um er að ræða leikmann Liverpool en hann ákvað að fljúga heim eftir rauða spjaldið og verður ekki í stúkunni að horfa á sína menn í stórleiknum.

Stuðningsmenn Liverpool fagna þessum fréttum en Van Dijk gæti vel þurft á hvíld að halda eftir ansi mörg verkefni á þessu ári.

,,Ég vildi vera áfram til að sýna strákunum stuðning en ákvað að lokum að það væri betra að fara heim,“ sagði Van Dijk.

,,Það er mikið búið að tala um allt þetta leikjaálag sem við þurfum að takast á við og öll ferðalögin. Þetta er góður tímapunktur til að fá smá hvíld.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning