fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hættur aðeins 33 ára gamall

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 18:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joel Matip er hættur í fótbolta aðeins 33 ára gamall en varnarmaðurinn hefur sjálfur greint frá þeim fréttum.

Matip var síðast á mála hjá Liverpool en hann spilaði með enska stórliðinu í heil átta ár.

Samningi leikmannsins lauk í sumar og hefur hann ekki skrifað undir hjá nýju félagi síðan þá.

Matip vann fjölmarga titla með Liverpool en nefna má tvo af þeim stærstu, ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina.

Meiðsli settu strik í reikning Matip undir lok ferilsins og mun hann nú einbeita sér að öðrum hlutum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal