fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Fær tíuna aðeins 17 ára gamall

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 13:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Lamine Yamal er kominn með nýtt númer í spænska landsliðinu og er það goðsagnarkennt númer.

Um er að ræða númerið tíu en Yamal klæðist þeirri treyju í landsliðsverkefninu sem er nú í gangi.

Það er í raun magnað en Yamal er aðeins 17 ára gamall og er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður heims.

Yamal vann EM með Spánverjum í sumar en þá klæddist hann treyju númer 19.

Dani Olmo, liðsfélagi Yamal hjá Barcelona, var síðast í tíunni hjá Spáni en hann er að glíma við meiðsli þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“
433Sport
Í gær

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Í gær

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands