fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Fær tíuna aðeins 17 ára gamall

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 13:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Lamine Yamal er kominn með nýtt númer í spænska landsliðinu og er það goðsagnarkennt númer.

Um er að ræða númerið tíu en Yamal klæðist þeirri treyju í landsliðsverkefninu sem er nú í gangi.

Það er í raun magnað en Yamal er aðeins 17 ára gamall og er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður heims.

Yamal vann EM með Spánverjum í sumar en þá klæddist hann treyju númer 19.

Dani Olmo, liðsfélagi Yamal hjá Barcelona, var síðast í tíunni hjá Spáni en hann er að glíma við meiðsli þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari

Ótrúlegt að ekki fór verr þegar frægur maður og börn hans lentu í háska við ströndina – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA