fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Fær tíuna aðeins 17 ára gamall

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 13:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Lamine Yamal er kominn með nýtt númer í spænska landsliðinu og er það goðsagnarkennt númer.

Um er að ræða númerið tíu en Yamal klæðist þeirri treyju í landsliðsverkefninu sem er nú í gangi.

Það er í raun magnað en Yamal er aðeins 17 ára gamall og er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður heims.

Yamal vann EM með Spánverjum í sumar en þá klæddist hann treyju númer 19.

Dani Olmo, liðsfélagi Yamal hjá Barcelona, var síðast í tíunni hjá Spáni en hann er að glíma við meiðsli þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhuga alvarlega að reka De Zerbi eftir vonbrigði vikunnar

Íhuga alvarlega að reka De Zerbi eftir vonbrigði vikunnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíða eftir grænu ljósi frá Sádunum

Bíða eftir grænu ljósi frá Sádunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Settur í bann og sektaður um 12 milljónir

Settur í bann og sektaður um 12 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Ísland í undanúrslitum og augu heimsins eru á Framaranum unga

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Ísland í undanúrslitum og augu heimsins eru á Framaranum unga