fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Bayern sagt horfa á óvæntan leikmann sem arftaka Neuer

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen gæti óvænt horft til Englands í leit að arftaka goðsagnarinnar Manuel Neuer.

Frá þessu er greint í dag en Neuer er orðinn 38 ára gamall og fer að styttast í að hanskarnir fari á hilluna.

Alexander Nubel er einnig á mála hjá Bayern en hann er í dag í láni hjá Stuttgart og er þar lykilmaður.

Blaðamaðurinn Florian Plettenberg segir að Bayern sé að horfa til Brighton og skoðar þar Bart Verbruggen.

Verbruggen er aðalmarkvörður og hefur staðið sig vel eftir komu frá Anderlecht á síðasta ári.

Verbruggen er enn aðeins 22 ára gamall en þrátt fyrir það á hann 15 landsleiki að baki fyrir Holland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar