fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður í kvöld er Ísland mætti Wales í Þjóðadeildinni.

Gylfi átti fína innkomu í 2-2 jafntefli en Ísland lenti 2-0 undir í viðureigninni en tókst að koma til baka á sterkan hátt í seinni hálfleik.

,,Miðað við hvernig fyrri hálfleikurinn þróaðist erum við sáttir með stig en ef við horfum á færin sem við fengum í seinni þá er svekkjandi að skora ekki fleiri mörk,“ sagði Gylfi.

,,Við vorum ekkert það slæmir varnarlega þó við höfum verið 2-0 undir, þetta var sama hlaupið og sama markið í bæði skiptin gegn góðum leikmönnum sem refsa.“

,,Ég æfði vel í vikunni og líður nokkuð vel. Þetta eru ekkert sérstakar ástæður til að koma inná í mínus tveimur fyrir bakið.“

,,Maður vill alltaf spila alla leiki en ég skil þetta svosem alveg, ég missti af tveimur leikjum og náði bara að æfa á föstudag og laugardag fyrir Breiðabliks leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Garnacho – „Fáðu þér aðra vinnu“

Roy Keane urðar yfir Garnacho – „Fáðu þér aðra vinnu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Lykilmaður sendur í aðgerð og spilar ekki meira á þessu ári

Áfall fyrir Arsenal – Lykilmaður sendur í aðgerð og spilar ekki meira á þessu ári
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gomis leggur skóna á hilluna

Gomis leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Í gær

Ranieri tekur við í þriðja sinn

Ranieri tekur við í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út